Gönugferðir
11. nóvember 2006
| 0 myndir
Er með dellu og geng á fjöll, reyndar meira á fellin. Frá því snemma í vor hef ég gengið á 93 tinda og er ekki hættur. Hef lést býsn og eflst. Hégóminn er að drepa mig og á hverjum tindi tek ég ekki bara myndir af útsýninu, nei, tek líka myndir af sjálfum mér. Þannig er þetta bara.
Engar birtar myndir eru í þess albúmi.