Skýringar Péturs

"Sme skýrir dagblaðakönnunina bloggi sínu. Styttri útgáfa hljóðar svo: Ef veðrið hefði verið betra í könnunarvikunni og ef blaðberar Moggans stæðu sig betur í vinnunni, þá hefði Blaðið fengið magnaða útkomu í könnuninni."

Þetta skrifar félagi Pétur Gunnarsson á bloggsíðu sinni, vegna pistils míns hér að neðan. Ekki kannast ég við að hafa veigið að blaðberum Moggans, ég fann að dreifikerfinu, ekki að blaðberum. Blaðberar bera ekki út blöð sem þeir ekki fá. Eftir stendur að það eru meiri möguleikar að blöð sem eru borin til lesenda séu lesin, en þau sem eru það ekki.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband