21. október 2006
Blaðið sagði frá í sínum helstu fréttum að kona var bjargarlaus í Hvalfirði meðan eiginmaðurinn hennar lést af áverkum eftir hörmulegt bílslys. Hún gat ekki hringt eftir hjálp þar sem ekkert símasamband var á slysstaðnum. Blaðið sagði frá fjölskyldu með sjónskert börn sem verður að flytja til annars lands svo börnin fái menntun.
Hin blöðin hafa af sama áhuga sagt frá hvalveiðum og breytingum á friðargæslu íslenskri.
Flokkur: Bloggar | 21.10.2006 | 09:18 (breytt kl. 09:44) | Facebook
Athugasemdir
ég spyr: um hvað snýst þessi færsla?
SM, 21.10.2006 kl. 15:51