22. október 2006
Sá Amadeus í Borgarleikhúsinu í gćr. Fannst sýningin fín, leikurinn almennt góđur og Hilmir Snćr er á sviđinu allan tímann og leikur sannfćrandi. Sýningin var svo fín ađ ég var alveg gáttađur ţegar ég kom út ađ henni lokinni og sá ađ klukkan var ađ verđa hálf tólf. Sýningin hafđi sem sagt stađiđ í meira en ţrjá tíma og allan tímann var ég hugfanginn.
Flokkur: Bloggar | 22.10.2006 | 09:57 (breytt kl. 09:58) | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu fćrslurnar
- Mannkynssagan er mörkuð af frægum persónum eins og Gretu Thunberg. Stundum tapar sannleikurinn í mannkynssögunni og mýtan verður ofaná. Er kristnin þannig?
- Ef þessi tafla getur hjálpað við að ákveða magn af ivermectin í mg á kíló en fá fleiri umsagnir
- Samkeppnis kapítalistarnir fljúga frá skuldum.
- Ég óttast að - Sáttmáli við bandr. ríkið - Trump vill Háskólar landsins undirgangist; feli í sér upphaf á opinberri ritskoðun í Bandaríkjunum á vísindum! Er gæti leitt til hugsanlega mikils tjóns fyrir vísindi þar í landi!
- Skrattinn úr sauðarleggnum frá Brüssel