Fínn Amadeus

22. október 2006

 

Sá Amadeus í Borgarleikhúsinu í gćr. Fannst sýningin fín, leikurinn almennt góđur og Hilmir Snćr er á sviđinu allan tímann og leikur sannfćrandi. Sýningin var svo fín ađ ég var alveg gáttađur ţegar ég kom út ađ henni lokinni og sá ađ klukkan var ađ verđa hálf tólf. Sýningin hafđi sem sagt stađiđ í meira en ţrjá tíma og allan tímann var ég hugfanginn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband