25. október 2006
Ţađ er rétt sem Pétur Gunnarsson segir á bloggsíđu sinni, Elín Albertsdóttir, fyrrverandi ritstjóri Vikunnarm, hefur veriđ ráđin til starfa á Blađinu. Hún byrjar 1. nóvember. Lesendur mun verđa varir viđ störf hennar á nćstu dögum. Mikil reynsla Elínar mun styrkja Blađiđ.
Flokkur: Bloggar | 25.10.2006 | 15:30 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »