Bloggfærslur mánaðarins, desember 2007

Minnugur stóll

Karl Eskil á Akureyri var með frétt áðan, held hann hafi verið að tala um vefstóla. Sagði einn þeirra muna tímana tvenna. Merkilegur stóll það.

Aftansöngur jóla

Hvers vegna ekki að selja aftansöng jóla. Bjargaði kannski bágum fjárhag sjálftökustjóranna við Efstaleiti?


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband