Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2007

Rétt skal vera rétt

 Mér ţykir miđur ađ ţurfa ađ leiđrétta rangindi sem birtust á Vísi í gćr. Ţar segir um ráđningu Reynis Traustasonar sem ritstjóra DV: Sigurjón sjálfur kannađist ekkert viđ máliđ ţegar Vísir rćddi viđ hann. „Ţú hefur ţá meiri upplýsingar um máliđ en ég," sagđi Sigurjón forviđa ţegar blađamađur Vísis spurđi hann um mannabreytingarnar. Ég var spurđur hvort ég vćri ađ hćtta, og sagđi svo ekki vera. Blađamađurinn sagđist hafa heyrt ţađ sagt og ţá sagđi ég ađ hann hefđi ađrar eđa meiri upplýsingar en ég, man ekki hvort orđalagiđ ég notađi. Ţegar hann hélt áfram ađ spyrja mig benti ég honum á ađ tala viđ útgefenda DV, ţar sem ég vissi ekki til ađ ég vćri á förum. Ţannig var ţetta en ekki međ ţeim hćtti sem birtist á Vísi. Ég var ekki ađ svara til um hvort Reynir vćri ađ koma, heldur spurningu um hvort ég vćri ađ hćtta, einsog blađamađurinn hafđi heyrt og virtist viss um.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband