Hver á Frjálslynda flokkinn?

Fari svo ađ Margrét Sverrisdóttir falli í kosningum í Frjálslynda flokknum er taliđ ljóst ađ hún rói á önnur miđ. Hún og karl fađir hennar, Sverrir Hermannsson, eru sögđ undir ţađ búin og ţau eiga ađ hafa tryggt sér rétt á nafni flokksins. Ţví getur fariđ svo ađ Guđjón Arnar Kristjánsson formađur og félagar hans verđi ađ sigla til kosninga á nýju skipi, sem heiti ţá annađ en Frjálslyndi flokkurinn. Ţess vegna kann ađ verđa barist um fleira en ćđstu embćtti flokksins, mögulega verđur einnig barist um nafniđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband