Fjör í Hádegismóum

Er það vegna leiðarans, spyrja flestir sem heyra að stjórnarformaður Blaðsins rak mig á dyr í morgun. Ekki veit ég það, á bágt með að trúa að svo sé.

 

Hér að neðan er samantekt vegna ákvörðunar um að vísa mér á dyr og þar á eftir er leiðarinn, sem kannski rak stjórnarmennina til að reka mig á dyr.

 

Sigurður G. Guðjónsson hefur sagt mér að Kristinn Björnsson hafi brugðist illa við fréttum af ráðningu minni á Blaðið. Kannski hafa fleiri brugðist illa við.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Getur einhver útskýrt fyrir mér af hverju það er ekki minnst einu orði á allt þetta mál á visir.is? Ég leitaði og leitaði og fann ekki neitt...

Davíð (IP-tala skráð) 15.12.2006 kl. 20:42

2 Smámynd: Heiðar Birnir

Ég get ekki sagt annað en farið hefur fé betra.  Ég ætla að vona að Blaðið náið að rétta úr kútnum eftir að þú hefur komið því niður á "DV" stall.

Heiðar Birnir, 15.12.2006 kl. 23:00

3 identicon

Æ! ágæti Sigurjón!  farðu betur yfir orðaval og stafssetningu áður en þú sendir texta út á blogggið þitt.

Kv

þórarinn Guðjónssson

Þórarinn Guðjónsson (IP-tala skráð) 16.12.2006 kl. 02:13

4 identicon

Þórarinn Guðjónsson:  Þú vilt að Sigurjón fari betur yfir stafsetningu í færslum sem hann setur inn á bloggið sitt en stafsetur það svona: "stafssetningu"!?! Þetta hlýtur að vera ein fyndnasta umvöndun í athugasemd á bloggi sem ég hef séð.

Andrés Jónsson (IP-tala skráð) 16.12.2006 kl. 14:01

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband