Ekki bara Baugur

 Ţađ eru svo sannarlega fleiri en Baugsmenn sem kvarta undan störfum ríkislögreglustjóra og hans manna. Greinar Kristins Bjarnasonar hćstaréttarlögmanns og Jóns Ţ. Hilmarssonar löggilts endurskođenda um mál Gunnars Arnar Kristjánssonar eru merkilegar og tilfinningin sem vaknar viđ lestur ţeirra er merkileg, hvernig má ţetta vera? Hér er gripiđ í grein Jóns: “Niđurstađa undirréttar og Hćstaréttar var ađ vonum sú ađ allur málatilbúnađur ríkislögreglustjóra var óásćttanlegur og féll sýknudómur í undirrétti en Hćstiréttur vísađi málinu frá dómi vegna ţess ađ rannsókn og ákćra voru međ ţeim hćtti ađ máliđ var ótćkt fyrir dóm.Ţetta er bara lítiđ sýnishorn. Međ starfsháttum sínum hefur ríkislögreglustjóri og hans menn brotiđ gróflega á Gunnar Erni, ţeir hafa brotiđ gegn ákvćđum stjórnarskrár og mannréttindasáttmála Evrópu. Í heil ţrjú ár hefur Gunnar Örn Kristjánsson mátt búa viđ ţađ ađ sćta ákćrum eđa sökum um ađ hafa gerst brotlegur í starfi sínu. Vegiđ var ađ heiđri hans og sóma og honum og hans fólki gert erfitt fyrir. Vegna ţess ađ ţeir sem fóru međ ákćruvaldiđ, sem er afar mikiđ vald, voru ekki starfi sínu vaxnir. Máliđ hefur veriđ fellt niđur og enginn dómur verđur kveđinn upp. Ţess vegna hafa sumir ţeirra sem nćrri rannsókninni komiđ stráđ kornum efasemda um áćgti Gunnars Arnar, smekkleysan virđist engin takmörk hafa. Ţađ er ađ vonum sem spurt er hvort ekki verđi ađ gera ráđstafanir svo borgarar ţurfi ekki ađ óttast lögreglu sem starfar međ ţessum hćtti. Í niđurstöđu Hćstaréttar segir: “Eins og lögregla hagađi rannsókn skorti ţannig mjög á ađ hún nćđi ţví takmarki, sem mćlt er fyrir um í 67. grein laga nr. 19/1991.Báđir tveir, Kristinn og Jón Ţ. fćra sterk rök fyrir ţví ađ lögreglan hafi veriđ viss um sök Gunnars Arnar viđ upphaf rannsóknarinnar, hafi veriđ búin ađ gefa sér sök og hagađ störfum samkvćmt ţeirri vissu.Mér var bent á, hér á ţessari síđu, ađ ekki sé rétt ađ tala um vanhćfni ríkislögreglustjóra, réttara sé ađ segja óhćfni. Ţađ er eflaust rétt ábending.Grein Kristins birtist í Mogganum á mánudag og grein Jóns Ţ. í Mogganum á ţriđjudag. Ţađ er ekki bara í Baugsmálinu sem ríkislögreglustjóri rennur á svellinu. Hann gerir ţađ víđar og mál Gunnars Arnar er dćmu um óhćfni. Eftir situr alvarlegt mál, en ţađ er ađförin ađ Gunnari Erni og eflaust hefur veriđ erfitt fyrir hann ađ hafa stöđu grunađs manns í ţrjú ár, í máli sem var aldrei dómtćkt og aldrei tókst ađ sanna nokkra sekt. Valdiđ er vandmeđfariđ.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll vertu, finnst þér ekki kominn tími fyrir annað áhugamál en málarekstur Baugs og embætti ríkislögreglustjóra.  Mér finnst eins og þú stingir varla niður penna öðruvísi en tala vel um Baug og illa um lögguna.  Það veit öll þjóðin þína skoðun á þessum málum.  Er ekki hægt að velta öðrum steinum við.  Af nógu er að tak í þjófélagi okkar,  líka góðum hlutum.  Mér finnst t.d. nýr félagsmálaráðherra standa sig afarvel, (er ekki framsóknarmaður)  Það er nóg komið af svartnættisrausi.  Hafðu það gott kallinn og gangi þér vel.

Val (IP-tala skráđ) 21.12.2006 kl. 13:28

2 identicon

Ég er nú bara ekki endilega sammála síđasta rćđumanni. Ísland hefur alveg meira en nógu marga sem fjalla ekki um nein mál lengur en 5 mínútur, sem leiđir auđvitađ til ţess ađ mađur kemst upp međ hvađ sem er, svo lengi sem ţađ er dregiđ nógu lengi svo fólk hćtti ađ skrifa um ţađ. Ţađ er hreint og beint bara ekki gott og ţví finnst mér ánćgjulegt ađ lesa skrifin hér. Svo ekki sé minnst á ţađ ađ hann skrifar alls ekki bara um ţessi mál og eins ţađ ađ hvađ ríkislögreglustjóra máliđ varđar ţá er ţađ bara ţađ stórt ađ ţađ hefur ekki ennţá fengiđ ţá umfjöllun sem ţađ á skiliđ.

Ţađ er alltof mikiđ af svona fólki í "náđugum störfum" ennţá í dag. Leifar gamla kerfisins sem, ţví miđur, flest ţađ fólk sem á ţingi er virđist vilja viđhalda. 

Kristján (IP-tala skráđ) 22.12.2006 kl. 10:49

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband