Fór í dag á eitt hundrađasta tindinn frá ţví í apríl í vor. Ćtlađi upphaflega ađ ganga á eitt hundrađ tinda á einu ári, en ákvađ síđar ađ ljúka markmiđinu um ţessa helgi. Ţađ tókst ţegar ég gekk á Vífilsfell í dag. Ţađ var erfiđ ganga, mikill og mjúkur snjór svo ég sökk oft upp ađ mjöđmum og undir snjónum var mikil hálka, einkum á móberginu.
Náđi fleiri markmiđum um helgina. Á föstudag hafđi ég ekki reykt í níu ár og ekki drukkiđ í tíu ár. Ţessir merku áfangar í mínu lífi báru upp á sama dag og fyrsta DV undir minni ritstjórn kom út.
Nú ţarf ég ađ setja mér ný markmiđ á ţessu ári, er búinn ađ ákveđa tvennt sem ég ćtla ađ gera, en mun hafa ţau takmörk ađeins fyrir mig til ađ byrja međ.
Myndirnar tók ég af mér á Vífilsfelli í dag. Vissulega hef ég fariđ misoft á suma tinda, Helgafell ofan Hafnarfjarđar, Trölladyngja og Vífilsfell hafa vinninginn, hef oftast fariđ á ţessu fjöll, eđa kannski fell, segist oft vera mest í fellunum.
Flokkur: Bloggar | 7.1.2007 | 14:53 (breytt kl. 14:54) | Facebook
Athugasemdir
Duglegur strákur.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 7.1.2007 kl. 15:26
Ţetta eru allt mjög göfug markmiđ. Ţú lítur út fyrir ađ vera ansi ţreytulegur á ţessum myndum
TómasHa, 7.1.2007 kl. 18:45
Glćsilegt hjá ţér !!!
Sveinn Hjörtur , 7.1.2007 kl. 22:35
Glćsilegt!
Sigurlín Margrét Sigurđardóttir, 9.1.2007 kl. 08:05
Ertu nokkuð að ljúga þessu Sigurjón?
caramba (IP-tala skráđ) 9.1.2007 kl. 13:35
til lukku međ ţetta, flott markmiđ...
Hildur Sif Kristborgardóttir, 10.1.2007 kl. 18:00