Frábćr dagskrá á rás 2 í gćrkvöld, ađfangadagskvöld. Ţar valdi Svanhildru Jakobsdóttir jólalög flutt af Íslendingum. Hún kynnti einnig lögin og henni tókst mjög vel ađ hafa falleg lög, fallega flutt og sem juku á jólaskapiđ. Ţćgileg rödd Svanhildar gerđi gott betra. Takk fyrir mig, Svanhildur.
Lagaval Svanhildar var nokkuđ betra og skemmtilegra en ţađ litla sem ég hef heyrt af samansafni sem er kallađ 100 íslensk jólalög, eđa eitthvađ í ţá veru. Önnur eins ruslakista lélegra dćgurlaga međ slćmum og geldum textum er varla til, en reyndar hef ég einungis hlustađ á hluta útgáfunnar, svo kannski er ţađ sýnishorn ekki marktćkt, en ég hef fengiđ nóg.
Ţađ ber ađ varast ţegar stjórnmálaflokkarnir eru sammála um fyrirgreiđslu til handa sjálfum sér úr almannasjóđum, ţá býr mikiđ undir. Leiđir framhjá vörnunum munu finnast. Fleiri en sú sem eldri borgarar og Helgi í Góu benda á. Lýđrćđiđ krefst ţess ađ brogarar finni leiđ framhjá vörnum flokkanna fimma.
Bloggar | 21.12.2006 | 10:03 (breytt kl. 10:03) | Slóđ | Facebook